Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

  • 31. janúar 2025
  • Kl. 20:00

    Jónas Sig heldur tónleika í Bæjarbíó 31.janúar. Á þessum tónleikum verður Jónas með Ritvélar framtíðarinnar með sér sem er 7 manna stórsveit með skipuð einvala tónlistarfólki: Arnar Gíslason á trommur, Guðni Finnsson á bassa, Ómar Guðjónsson á gítar, Tómas Jónsson á orgvélar og syntha, Rósa Guðrún Sveinsdóttir sem syngur og spilar á saxafón, Steinar Sigurðarson á saxafón og Snorri Sigurðarson á trompet. Þessi stórsveit hefur ekki komið saman lengi og þetta er því einstak tækifæri að upplifa hinn risavaxna hljóm og kraft Ritvélanna.

    Eitthvað sem enginn gleymir eftir að hafa upplifað. Sérstaklega í Bæjarbíó!

    Kaupa miða
    8.990 kr.

    8.990 kr.