Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Jólahjarta Hafnarfjarðar – tjaldið

  • 15. nóvember 2024
  • 23. desember 2024
  • Jólahjarta Hafnarfjarðar og jólatjaldið á bak við Bæjarbíó opnar 15. nóvember. Komið og njótið samveru á aðventunni í upphituðu tjaldinu. Við bjóðum upp á heita og kalda drykki í tjaldinu okkar og tökum fallega á móti ykkur. 🎪❤️

    🍻Happy Hour frá. kl 17:00-20:00 alla daga sem opið er.
    🍲 Jólahumarsúpa Tilverunnar verður á boðstólnum frá og með 21. nóvember.
    🎶 Jólalögin óma í tjaldinu og jólaandinn svífur svo sannarlega yfir vötnum í (Jóla)hjarta Hafnarfjarðar.
    🧣 Við lánum teppi fyrir þá sem koma í tjaldið á meðan birgðir endast.

    Opnunartímar eru eftirfarandi
    fimmtudagar frá kl 17:00-22:00
    föstudaga frá kl 17:00-22:00
    laugardaga frá kl 17:00-22:00

    Hlökkum mikið til að sjá ykkur í tjaldinu!

    Hjarta

    Screenshot