Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Hittumst í Himnaríki

Dagsetningar

  • 14. júní 2025
  • Kl. 20:00

    Það verða sannkallaðir nostalgíu rokk tónleikar í Bæjarbíó laugardagskvöldið 14. júní þegar saman koma hinar goðsagnakenndu hljómsveitir Lost (frá Akureyri), Tappi Tíkkarrass, Dr. Gunni og Kolrassa Krókríðandi undir yfirskriftinni “Hittumst í himnaríki” en þetta verður sannkallað himnaríki fyrir unnendur rokk og róls. Hljómsveitirnar skipta með sér tónleikunum og má reikna með að hver og ein spili sín allra bestu lög og gefi allt í botn. Hittumst í himnaríki !  

    Kaupa miða
    6.990 kr.