Kl. 20:00
. Eydís og Erna Hrönn snúa loksins aftur í Bæjarbíó föstudaginn 10. apríl. Stemningin síðast var mögnuð og nú verður keyrt allt í botn. Komdu og upplifðu þennan skrautlega áratug í allri sinni dýrð, tónleika partý sem enginn sannur ’80s aðdáandi má láta framhjá sér fara. Hlökkum til að sjá ykkur!
Hljómsveitina skipa þau Erna Hrönn Ólafsdóttir, Örlygur Smári, Páll Sveinsson, Ríkharður Arnar og Jón Örvar Bjarnason auk Sveins Pálssonar sem verður Hr. Eydís til halds og traust með gítarleik og bakraddir.
18 ára aldurstakmark.
