Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Bremsulaus Uppistand

Dagsetningar

  • 20. febrúar 2026
  • 21. febrúar 2026
  • Kl. 20:00

    Bremsulaus er beitt og ófeimin uppistandssýning þar sem Birna fjallar um lífið í langtímasambandi með börn, hvatvísar ákvarðanir, rómantískar fantasíur sem aldrei rætast og skrautleg æskuár. 

    Sýningin fór af stað með miklum hávaða og var uppselt á allar sýningar hennar í Tjarnarbíó árið 2025.

    Í febrúar mætir hún loksins á heimavöllinn: Bæjarbíó í Hafnarfirði.

    Tryggðu þér miða áður en þeir klárast.


    18 ára aldurstakmark.

    Kaupa miða
    7990 kr.