Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Auður

Dagsetningar

  • 20. september 2025
  • Kl. 20:00

    Hæ elskurnar,

    Ég ætla koma syngja í gamla heimabænum mínum þann 20. september ásamt hljómsveit. Þetta verða einu tónleikarnir mínir á Íslandi á árinu og ég get ekki beðið að stíga á svið.

    Knús og kossar,

    A

    Kaupa miða
    8.990 kr.