Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Maggi Kjartans og Vintage Caravan

 • 21. september 2024
 • Kl. 20:00

  Magnús Kjartansson mætir í sinn gamla heimabæ og rifjar upp það helsta úr lagasafni sínu. Frábærir listamenn hjálpa til við að skapa réttu stemmninguna.

  Sérstakir gestir eru Stefán Hilmarsson, Alma Rut og Kristján Gíslason

  Hljómsveitin Vintage Caravan mun leika með Magnúsi eftir hlé. Þeir piltar og Magnús hafa nokkru sinnum komið fram saman og töfrað fram stemningu hippaáranna með flutningi á tónlist frá þeim tíma. Nú verður kátt í höllinni!

  Kaupa miða
  8.990 kr.