Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Jeff Buckley – Rokkmessa

 • 06. september 2024
 • Kl. 20:00

  30 ár eru liðin síðan platan Grace með Jeff Buckley var útgefin og að því tilefni verður sérstök rokkmessa, föstudagskvöldið 6. september í Bæjarbíó. Tónleikar til heiðurs Jeff Buckley hafa verið haldnir með óreglulegu millibili síðan árið 2002 með blessun Mary Guibert, móður Jeffs . Valinkunnir tónlistarmenn og konur munu flytja plötuna Grace í heild sinni ásamt völdum lögum eftir Jeff og fleiri.

  SÖNGVARAR

  Eyþór Ingi Gunnlaugsson

  Dagur Sigurðsson

  Kristófer Jensson

  Rósa Birgitta Ísfeld

  Finni Karlsson

  Erla Stefánsdóttir

  HLJÓMSVEIT

  Franz Gunnarsson – Gítar

  Kristján Grétarsson – Gítar

  Kristinn Snær Agnarsson – Trommur

  Ingi Björn Ingason – Bassi

  Valdimar Kristjónsson – Hljómborð

  Þórdís Claessen – Slagverk

  Kaupa miða
  7.990 kr.