Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Gjafabréf í Bæjarbíó

  • 15. nóvember 2024
  • Hér getur þú á einfaldan hátt keypt gjafakort á viðburði í Bæjarbíó.

    Öllum gjafakortum yfir 20.000 fylgja 2 valdir frídrykkir.

    Gjafakortin má nálgast í tjaldinu í Jólahjarta Hafnarfjarðar á opnunartíma. Tjaldið er staðsett á bak við Bæjarbíó.

    Einnig er hægt að prenta út rafræn gjafakort strax að loknum kaupum. 

    Opnunartímar í jólatjaldinu eru frá 15. nóvember til og með þorláksmessu:

    Fimmtudaga frá kl 17:00 – 22:00

    Föstudaga frá kl 17:00 – 22:00

    Laugardaga frá kl 17:00 – 22:00

    Kaupa miða
    5.000-20.000 kr.

    5.000-20.000 kr.