Ævintýralegt tónleika- og viðburðahús

Tónleikar, sviðlistir, kynningar, einkasamkvæmi, fundir og ráðstefnur

Útleiga og tækjalisti

Í Bæjarbíói er frábær aðstaða fyrir ýmsar gerðir viðburða. Salur Bæjarbíós, framrými og Mathiesen bar bjóða upp á að halda þar ýmisskonar viðburði, ráðstefnur, námskeið upp í stórtónleika og veislur tengdar fundum eða ráðstefnum. Starfsfólk Bæjarbíós hefur áralanga reynslu af skipulagningu fjölbreyttra viðburða og veitir faglega ráðgjöf auk þess að vera skipuleggjendum innan handar við undirbúning og framkvæmd.