AMY
Kl. 20:00 Amy Winehouse þarf nú varla að kynna! Öll þekkjum við hennar frægustu lög sem mörg hafa snert við okkur á einn eða annan hátt og svo auðvitað hennar einstöku rödd. En hvað vitum við ekki um Amy og hvað finnst okkur um textana hennar, lífstílinn og sjálfseyðingarhvötina sem dró hana að lokum til…
Black Sabbath Rokkmessa
Kl. 20:00 Black Sabbath er frumkvöðla sveit þungarokksins. Hún var stofnuð í Birmingham á Englandi árið 1968 af þeim Tony Iommi (gítarleikara), Bill Ward (trommuleikara), Geezer Butler (bassaleikara) og söngvaranum Ozzy Osbourne. Sveitin hefur haft gríðarleg áhrif á rokksöguna og eftir hana liggja magnaðar plötur og ógleymanlegir slagarar. Þann 5. júlí mun sveitin koma saman…
Sign
Kl. 20:00 Hljómsveitin Sign sendir frá sér nýja plötu í ágúst sem nefnist Víddaflakk og fagnar því með tvennum útgáfutónleikum í Bæjarbíói 26. og 27. September. Þetta er 6. platan sem sveitin sendir frá sér jafnframt því að vera sú fyrsta á íslensku síðan platan Fyrir ofan Himininn kom út árið 2002. Víddaflakk verður flutt…
HAM
Kl. 20:00 Hljómsveitina HAM þarf ekki kynna fyrir rokkþyrstum. HAM er ein áhrifamesta rokksveit landsins, lífsseig með afdæmum, dýrkuð og dáð af fjölmörgum aðdáendum sínum. Nú eru 37 ár síðan HAM lék á sínum fyrstu tónleikum og er því tónaspili hvergi nærri hætt. Hljómsveitin er eins og gott vín sem batnar bara með aldrinum. HAM…
Verzlunarmannahelgin í Hjarta Hafnarfjarðar 2025 ❤️
Það er happy hour verð á hamingjustundinni frá 17.00-19:00 Festival bjór 1.200 kall Skot 1.000 kall Hvítt, rautt og freyðivín á 1.500 kall Þessir vagnar eru opnir alla daga hátíðarinnar: Búllutrukkurinn Tilveran með humarsúpu BRIKK Dagskrá: Fimmtudagurinn 31. júlí! Hamingjustund kl 17:00-19:00Hreimur og Magni með Þjóðhátíðar PubQuiz Magnús Kjartan með Brekkusöng kl 19:00 Bylgjutjaldið kl 19:30Hreimur og Magni ásamt…
Fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar 2025 ❤️
Það er happy hour verð á hamingjustundinni frá 17.00-19:00 alla opnunardagana. Festival bjór 1.200 kall Skot 1.000 kall Hvítt, rautt og freyðivín á 1.500 kall Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum og í ár verða þessir vagnar opnir alla daga hátíðarinnar: Búllutrukkurinn Tilveran með humarsúpu BRIKK Það er því eitthvað fyrir alla sem koma svangir, þyrstir og skemmtanaglaðir til…
Fjórða helgi Hjarta Hafnarfjarðar 2025 ❤️
Það er happy hour verð á hamingjustundinni frá 17.00-19:00 alla opnunardagana. Festival bjór 1.200 kall Skot 1.000 kall Hvítt, rautt og freyðivín á 1.500 kall Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum og í ár verða þessir vagnar opnir alla daga hátíðarinnar: Búllutrukkurinn Tilveran með humarsúpu BRIKK Það er því eitthvað fyrir alla sem koma svangir, þyrstir og skemmtanaglaðir til…
Auður
Kl. 20:00 Hæ elskurnar, Ég ætla koma syngja í gamla heimabænum mínum þann 20. september ásamt hljómsveit. Þetta verða einu tónleikarnir mínir á Íslandi á árinu og ég get ekki beðið að stíga á svið. Knús og kossar, A
Jóhann Helgason og Gammar
Kl. 20:00 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR - Jóhann Helgason og hljómsveitin Gammar frumflytja lög af splunkunýrri sólóplötu Jóhanns í bland við vel þekkta eldri smelli. Meðlimir Gamma eru: Björn Thoroddsen, gítar, Þórir Baldursson, hljómborð, Stefán S. Stefánsson saxófónn, Bjarni Sveinbjörnsson, bassi og Sigfús Óttarsson, trommur. Jóhann hefur samið fjölda laga sem eru orðin samofin þjóðarsálinni. Má þar nefna…
Á móti sól
Kl. 20:00 Hljómsveitin Á móti sól vaknar úr dvala og telur í öll bestu lögin í Bæjarbíói allra landsmanna. Magni og félagar eru miklu miklu meir en spenntir að spila á sínum uppáhalds tónleikastað og lofa að vanda sig! Það má syngja með..