Jólahjarta Hafnarfjarðar – tjaldið
Jólahjarta Hafnarfjarðar og jólatjaldið á bak við Bæjarbíó opnar 15. nóvember. Komið og njótið samveru á aðventunni í upphituðu tjaldinu. Við bjóðum upp á heita og kalda drykki í tjaldinu okkar og tökum fallega á móti ykkur. 🍻Happy Hour frá. kl 17:00-20:00 alla daga sem opið er.🍲 Jólahumarsúpa Tilverunnar verður á boðstólnum frá og með…
HjartaHjartasvellið ⛸️
15. nóv - 23. des Skautasvell í Jólabænum Hafnarfirði frá 15. nóvember til 23. desember 2024 Föstudagar - Opið frá kl 17:00 - 20:00 Laugardagar - Opið frá kl 13:00 - 18:00 Sunnudagar - Opið frá kl 13:00 - 18:00
Hjarta