Bæjarbíó
soldogg.jpg

Sóldögg - 12. september

soldogg.jpg

Sóldögg

12. september

Hin goðsagnakennda hljómsveit SÓLDÖGG í Bæjarbíó fimmtudagskvöldið 12.september 2019 .

Sóldögg er alíslenskt rokkband sem gerði garðinn frægan í lok síðustu aldar .
Árið 1995 var bandið stofnað og gat sér strax gott orð fyrir skemmtilega og lifandi sviðsframkomu,spilagleði og stemmningu.
Sumarið 1996 gaf Sóldögg sjálf út 5. laga geisladiskinn KLÁM og í kjölfarið 3 breiðskífur


Breyt’um lit 1997
Sóldögg 1998
Pop 2000

Hljómsveitin var aktív við spilamennsku á tónleikum og böllum fram yfir aldarmót og léku vel yfir 100 gig á ári þessi ár .
Á efnisskránni er allt það besta frá þeirra ferli.

Meðlimir:

Bergsveinn Arilíusson söngvari (1995 – 2019)

Baldvin A B Aalen trommuleikari (1995 – 2019)
Gunnar Þór Jónsson gítarleikari (1997 – 2019)
Jón Ómar Erlingsson bassaleikari (1997 – 2019)

Pétur Örn Guðmundsson hljómborð, kassagítar,raddir (2019)