Bæjarbíó
800x600-002+-+Copy+%286%29.jpg

SÓLI HÓLM - Varist eftirhermur - Nýtt uppistand 12. Apríl

1200x800-midi.is.jpg

Sóli Hólm - Varist eftirhermur

Nýtt uppstand 12. Apríl

- Viðtökurnar á nýtt uppistand Sóla Hólm í Bæjarbíói hafa verið hreint stórkostlegar. Eftir 6 uppseldar sýningar hefur verið ákveðið að bæta við þremur sýningum í viðbót.

11. apríl - Fimmtudagur
12. apríl - Föstudagur
13. apríl - Laugardagur
14. apríl - Sunnudagur

Við hvetjum fólk til að tryggja sér miða í tíma því það má búast við að miðarnir verði fljótir að fara.

Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur! Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm.

Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017.

Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.

Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.