Bæjarbíó
50439786_10156090308724290_1352879810220654592_o - Copy (3).jpg

mugison

50439786_10156090308724290_1352879810220654592_o.jpg

Mugison

30. Mars

Eitt af áramótaheitunum var að spila oftar með hljómsveitinni, til hvers að vera með bestu hljómsveit í heimi ef hún spilar ekkert opinberlega?
Það er náttúrulega bara rugl. Svo er ég búinn að semja slatta af nýjum lögum á íslensku sem við þurfum að fá að spila fyrir ykkur sem allra allra fyrst, hananú.
En ekki of mikið í einu 2-3 lög max á tónleikum :-)
Annars verður maður bara ringlaður.

Í bandinu eru:
Rósa Sveinsdóttir á Saxafón og raddir.
Guðni Finnsson á bassa.
Tobbi Sig á hljómborð, gítar og bakraddir.
Arnar Gísla lemur trommurnar.

Sjáumst eldhress á tónleikunum.

Kveðja,
Mugison