Bæjarbíó
Jóhanna Guðrún.jpg

Jóhanna Guðrún - Íslensku perlurnar - 2.nóvember

UPPSELT ER Á ÞENNANN VIÐBURÐ

MIDASALA HAFIN Á AUKATÓNLEIKA 25. JANÚAR

Jóhanna Guðrún.jpg

JÓHANNA GUÐRÚN

Íslensku perlurnar
- 2.nóvember

Eftir uppselda tónleika í Bæjarbíói hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum 02. nóvember n.k

Hin ástsæla söngkona Jóhanna Guðrún hefur hér safnað saman lagalista sem er að hennar mati rjóminn úr lagasafni íslenskra tónlistarmanna. Tónleikargestir geta átt von á því að dilla sér með í stuðlögum ásamt því að fá gæsahúð yfir einstakri túlkun Jóhönnu á lögunum.

Ásamt Jóhönnu verður hljómsveit skipuð bestu hljóðfæraleikurum þjóðarinnar undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.

Meðal laga sem flutt verða á þessum tónleikum:
-Tvær Stjörnur
-Vetrarsól
-Álfar
-Slá í gegn