Bæjarbíó
Helgi_midi - uppselt...jpg

Helgi Björns - Aukatónleikar 7. Mars

Helgi_midi.jpg

Helgi Björns - 7.mars

Aukatónleikar

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við aukatónleikum, fimmtudaginn 7. mars.
- Uppselt er á tónleikana 8. mars.

Helgi Björnsson hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari og athafnamaður.

Hann hefur leitt hljómsveitir eins og Grafík, SS Sól, Reiðmenn vindanna og Kokteilpinna, gefið út tónlist með þessum sveitum og í eigin nafni og er löngu orðinn samofinn þjóðarsálinni með lögum sínum og textum.

Nú, í fyrsta sinn á löngum ferli, heldur Helgi tónleika í sínu eigin nafni í Bæjarbíó Hafnarfirði….

….og er tilhlökkunin mikil í herbúðum Helga. Hann mun leika efni frá öllum ferlinum og er víða komið við.