Bæjarbíó
frikkidór.jpg

Friðrik Dór ásamt hljómsveit 28.september

frikkidór.jpg

Friðrik Dór ásamt hljómsveit

28. september

Í ár eru 10 ár síðan Friðrik Dór gaf út sitt fyrsta lag Hlið við Hlið.

Af því tilefni ætlar Friðrik að troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardagskvöldið 28.september næstkomandi ásamt sinni frábæru hljómsveit.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem hann mætir með bandinu sínu í Bæjarbíó.
Tónleikar hans á bæjar-og tónlistarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar í júlí s.l voru hreint út sagt stórkostlegir.

Á þessum tónleikum mun Friðrik Dór taka öll sín helstu lög frá 10 ára ferli sínum.