Bæjarbíó
45447458_884924718369535_16767346165153792_n.jpg

DÚNDURFRÉTTIR 18. JANÚAR

45447458_884924718369535_16767346165153792_n.jpg

DÚNDURFRÉTTIR

- 18. Janúar

Það er fátt betra en að hefja nýtt ár á því að fá svolítið klassískt rokk í æðar og eyru. Og það er einmitt það sem þunglömbin í Dúndurfréttum ætla að gera í Bæjarbíói í Hafnarfirði þann 18.janúar næstkomandi.

Boðið verður upp á frískandi kokteil af Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple, Uriah Heep of fleiri rokkvinir kíkja eflaust inn á prógrammið hjá þeim. The Beatles, Kansas, Boston og jafnvel enn fleiri.

Komið og fagnið nýju ári með ástríku rokki sem leiðir ykkur án efa inn í hamingjuríkt kvöld.