Bæjarbíó
61159344_852560335109979_8057722929242177536_n.jpg

Dægurlagafjélagið - 17.ágúst

61159344_852560335109979_8057722929242177536_n.jpg

Dægurlagafjélagið

17. ÁGÚST

Dægurlagafélagið er nú loksins í Bæjarbíói sem er fallegur og stórskemmtilegur salur til að hlusta á og flytja tónlist.

Hreimur, Heimir, Einar og Ingó flytja sín þekktustu lög og segja sögurnar á bak við. Á milli þeirra liggja mörg af vinsælustu popplögum og dægurlögum þeirra kynslólar.

Nægir þar að tína til lög eins og Vöðvastæltur, Dreymir, Farin, Myndir, Spenntur, Ég sé þig, Djöfull er ég flottur, Ef þú ert ein Bahama, Drífa, Argentína, Gestalistinn og fleiri og fleiri. Það verður engin svikin af þessari skemmtun.